Tegundir gjafakortanna eru alls fimm svo hver getur valið að sínum smekk. Ein gerð minningarkorta í boði.
Það eru ýmsir möguleikar: Menn geta pantað kortapakka, t.d. fimm kort og valið eftir númerum. Sendum þau til ykkar. Ef menn vilja stakt kort bara að hafa samband og ég get hvort sem er sent það fyrir ykkur eða til ykkar.
Það er mismunandi hvað fólk hyggst gefa stóra gjöf, stundum taka félagar sig saman og safna einhverri upphæð handa þeim sem er ekki í brýnni þörf fyrir annað en gefa í þágu góðs málefnis.
Hafið samband við JK jemen@simnet.is eða símleiðis 5514017- 8976117 eða við Gullu Pé
gudlaug.petursdottir@or.is.
Reikningsnúmer Fatimusjóðs er ítrekað 1151 15 551212 og kt. 1402403979